28 mars, 2006

103

Vá, allt í einu er teljarinn kominn yfir hundrað! Gleymi honum alltaf þarna neðst á síðunni. Kann ekki að setja hann á betri stað, eins og ég hafði nú mikið fyrir því að pota honum inn á síðuna. Ef einhver af þessum 3 lesendum er með imbahelda aðstoð.. þá bara já takk :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Váááá hvað þetta er pínkuponsulítill og dúllulegur teljari :). Hafði sko ekki séð hann áður...
Get alveg náð honum upp í 200 ef þú vilt? ...nei, annars, ætla að þykjast eiga líf :p.
B

Nafnlaus sagði...

Peysan frá Hörpu Jóns er hjá mér.
Halla