Bara af því að Stubbalingur á afmæli í dag get ég ekki einbeitt mér að lærdómnum. Get ég virkilega ekki bæði lært og undirbúið afmæli í leiðinni? Svei mér þá, held ég sé bara að breytast í karlmann!!
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Til hamingju með snúllann! Vonandi hafið þið komið með eitt gott stapp í gólfið.......djók!
4 ummæli:
Til hamingju með snúllann! Vonandi hafið þið komið með eitt gott stapp í gólfið.......djók!
Til hamingju með stubbinn!
Má ég vera voða léleg frænka og spurja hvað hann varð gamall???
Hann er orðinn 5 ára þetta ljós, eitt ár enn á leikskóla áður en skólagangan tekur við.
..og við stöppuðum sko helling í gólfið...
Til hamingju með daginn þinn elsku frændi. Knoss og knús frá öllum á Skógarbrautinni.
Skrifa ummæli