Hann er bara svo mikið yndi að ég verð að leyfa ykkur að njóta með mér. Lagið hef ég aldrei heyrt nema í hans meðförum og þykist ég þó nokkuð fróð í þessum efnum. Hann gerir þetta allavega mjög vel.
02 desember, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Okkur Árna og Evu þykir Rökkvi bara FRÁBÆR og ÆÐISLEGUR"
jaa hvaðan skyldi drengurinn hafa þessi fögru söngrödd??
Jaaa! Ég get staðfest að þetta er rétt sungið hjá kalli! Ég á lagið meira segja á geisladiski....!!!
Það er eitthvað bogið við skilaboðaskjóðuna á síðunni!!!
kv. Rakel.
Skrifa ummæli