Miðjumúsin mín bjó til bókamerki fyrir mig þegar ég var í útlöndum. Það er grænt og efst stendur:
Mamma námsfúsa
Síðan er mynd af mér, brosandi, í rauðri peysu, svörtu pilsi og rauðum skóm. Ég sit í fína skrifborðsstólnum mínum, með báðar hendur á tölvunni sem stendur á borðinu fyrir framan mig.
Á borðinu stendur líka stóra tekrúsin mín, greinilega með rjúkandi tei og bók. Bókin heitir: Skugga Baldur.
Allt í smáatriðum hjá henni krúsinni minni.
19 maí, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Fliss - Algjör snilld! Hlakka til að sjá þetta (Skugga Baldur hehe).
Skrifa ummæli