24 ágúst, 2006

Frísk

Henda, henda, henda... gefa, gefa, gefa - Til hvers í ósköpunum er ég búin að vera að geyma þetta? Já rétt til getið. Tók geymsluna í nefið. Næst þegar ég tek til í henni verður það við flutninga, langar í stærra og garð (well, who doesn't?)

Er orðin sannfærð um að þetta var magapest sem lagðist einnig á sálina. Ótrúlegt hvað maður verður druslulegur þegar eitt líffæri er í ólagi. Ætla að fá mér langa pásu í veikindum núna og vera frísk a.m.k. fram yfir jól!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er einmitt með tvo svarta plastpoka af fötum sem ég í þessa mund er að gefa og henda... þoli ekki drasl! Ég er með hendunaráráttu! Mæli með heimsókn á gamla vinnustaðinn, mjög gott fyrir sál og líkama :)

Syngibjörg sagði...

Ooooooo.....það er svo gaman að henda, er eitthvað svo sérdeilis frískandi. Til hamingju með þetta.
(og að vera orðin frísk aftur)