23 nóvember, 2006

..og þessi má ekki gleymast..

"Pabbi.. komdu og sjáðu, ég er kominn með hár á fótana!!"
(sýnir pabbanum ljósan hárbrúsk á hnénu)

"Kannski er ég bara að verða pabbi!!!"

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ROFL ROFL ROFL
Hann er algjört yndi hann sonur þinn!
B

Syngibjörg sagði...

Greinilegt hvaða manneskja skipar fyrsta sæti í lífi Stubbalings.


(er enn að flissa)