Eftir að hafa verið úti öll kvöld frá þriðjudegi til laugardags (sko bæði meðtalin!!) í síðustu viku, fannst mér bara eins og ég væri komin í jólafrí á sunnudaginn. En það var nú ekki svo gott, þá tók námið við af fullum krafti.. ekkert jólastúss hér.
Þessi leiðinlega bloggfærsla er í boði aðferðarfræði, hvað getur maður verið annað en andlaus og leiðinlegur eftir allan þennan lestur!!
05 desember, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
....þar er svona að vera að þvælast í skóla....þú gætir verið að föndra og syngja jólalög ef þú værir hjá okkur (kannski inni hjá Jörundi...)!
Njóttu þess bara meðan þú getur að vera í aðferðafræði!
já Rakel, ágætis áminning. Flest mundi ég gera frekar en að föndra með ormunum hans Jörundar, jafnvel lesa þrefalt fyrir aðferðarfræðina og skrifa 59 leiðinleg blogg!!
Skrifa ummæli