16 desember, 2007
Heiladauði punktur is
Ég er svo innilega þurrausin og innantóm og hugmyndasnauð, að þið tryggu tíu eða fimmtán lesendur (skv. sitemeter) verðið bara að njóta þess með mér. Er að bræða með mér hvort ég eigi að nenna í kremið á sörurnar eða bara fara að lesa Yosoy - hún er assgoti grípandi. Fann allavega jóladiskana í dag, eftir mikla leit. Borgardætur komnar á fóninn. Já, svona hljómar blogg hjá heiladauðum húsmæðrum í jólafríi. Værsogod.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Þér er alveg fyrirgefið fram á nýtt ár. Annars er allt gaman að skoða myndir :)
Ekki skrítið að þú þurfir smá tíma til að hlaða, búið að ganga ansi langt á snilldarbirgðirnar undanfarið.
Veðrið er nú ekki til að lífga mann við þessa dagana!!!
Skrifa ummæli