26 maí, 2008

Miðjumús

Unglingurinn fattaði svo skemmtilegan fídus á myndavélinni okkar um daginn, eða var reyndar búin að fatta hann en var að finna almennilega út úr honum. Af því tilefni tók hún heila myndasyrpu af systur sinni og eru margar þeirra ansi góðar. Fyrstu myndina á ég reyndar.
Klárir þessir unglingar ;)





4 ummæli:

Birgitta sagði...

Miðjumúsin þín er svo gullfalleg og rosalega flott í fyrirsætustörfunum :).
Myndirnar eru barasta geggjaðar - færu vel í ramma uppi á vegg.

Nafnlaus sagði...

Mér finnst fyrsta myndin æði!! Enda ekkert smá flott fyrirsæta hér á ferð :)

Anna Malfridur sagði...

Frábærar myndir og virkilega falleg stelpa :) Er ekki frá því að ég sjái TÖLUVERÐAN Mörtusvip á dömunni ;)

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir! :)