09 nóvember, 2008
Sólarglenna
Nú skín sólin glatt í borginni og fallegt um að litast. Úti.. ekki inni. Rúðurnar eru skítugar og gólfin rykug. Sem útivinnandi manneskja í skóla með hrúgu af börnum og upptekinn mann (engin ástæða til að draga neitt úr), hef ég ekki tíma til að liggja í þrifum um helgar. Vona bara að það fari að rigna sem fyrst aftur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli