Hinn ofurskemmtilegi Súperstubbur er að læra á píanó. Fékk fyrsta jólalagið í síðustu viku og vill ekki spila neitt annað. Svo syngur hann hástöfum með:
Bjart er yfir Betlehem,
blikar jólastjarna
Stjarnan mín og stjarnan þín,
stjarna allra barna.
Varúð, varúð Vitringar...
10 nóvember, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Já, eins gott þeir vari sig.
hann er nú dáldið fyndinn hann RSÓ...eiginlega drepfyndinn....
Skrifa ummæli