Enn og aftur hefnist mér fyrir að vera skynsamur súkkulaðigrís. Ég er nefnilega nógu skynsöm til að kaupa ekki nammi nema ég ætli mér að borða það, en stundum þegar ég ætla að borða það á ég það ekki til. Hagkaup er að auglýsa Ben & Jerry's.. helvískir, hef ekki enn fundið vonda tegund af þeim ís, held þó leitinni áfram.
Ætti eiginlega bara að fara að kúra hjá Stubbaling, erum bara tvö í kotinu í kvöld...
22 september, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Jú, ostaköku bennogjenni er vondur! Annars er ég í íshimnaríki núna - góður ís á hverju götuhorni og virkilega erfitt ef maður ætlar að reyna að standast freistingar - veit sko alveg af hverju amríkanar eru svona feitir...
B
Skrifa ummæli