26 júní, 2007
Valdabarátta
Ég úti í dyrum á náttkjólnum klukkan hálf-eitt eftir miðnætti, að henda sykurpúðum eins langt út á götuna og ég dríf með handafli einu saman. Á bak við mig stendur Stubbalingur rauðeygður og svo agndofa að hann fattar ekki að byrja að grenja aftur fyrr en eftir að ég hef lokað hurðinni. Ætli ég þurfi að fara að leita mér aðstoðar....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Fliss, hvað í ósköpunum varstu að gera? Gefa öndunum hehe?
Mér finnast sykurpúðar líka óhollir og ógeðslegir!!
varstu að gefa mávunum????
Helga Bryndís
Ja það er eins gott að engir birnir séu á Íslandi, þeir hefðu ekki verið lengi á sér að þefa sykurpúðana uppi og banka á gluggann hjá þér í leiðinni með von um meira sjóv hehe.
Skrifa ummæli