Ég er óskaplega hugmyndasnauð þessa dagana og lítið fyrir að blogga. En Stubbalingur á afmæli í dag og því verður hann að sjálfsögðu að fá myndir af sér á síðuna okkar.

Fínt að kíkja í BT blaðið á meðan maður hámar í sig grautinn

Ekki amalegt að hafa Miktlatúnið í bakgarðinum í þessari snjóatíð!!
3 ummæli:
Til hamingju með Stubbaling! Þú sleppur sem sagt við að leggja afmælislínurnar í bekknum næsta vetur! Aðrir fá að sjá um það!
Til hamingju með stráksa! Mikið vex þetta eitthvað hratt hjá okkur! Kv.Kolbrún
Sendum Rökkva frænda hamingjuóskir í tilefni afmælisins- en sökum títillar blogglesningar síðustu daga kemur þessi kveðja svona seint.
Kveðja, Skógarpúkarnir
Skrifa ummæli