.. kemur skapinu í ólag. Annars fór hann beint að glugganum og ég náði að opna fyrir hann opnanlega fagið á meðan hann slóst við rúðuna. Óvenju stutt drama þarna, nema mamma fékk að fylgjast með í beinni í gegnum símtólið. Fyrirgefðu mamma ef ég blótaði mikið!
Annars er staðan í dag:
Stubbalingur - 1
Foreldrar - 1
En það er alfarið að þakka þolinmæði og stöðugleika Gítarleikarans sem stóð fastur á sínu sama hvað á bjátaði á meðan frúin skrapp að hitta vinkonurnar.
12 febrúar, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli