Hefði ég orðið þokkalega pirruð að komast að því að minn fyrrverandi hefði byrjað pabbahelgina á því að fara með 5 ára guttann og unglingsstúlkuna á nýju Batman myndina?
ööööööööööö jjjjá!!!
Jókerinn er sko fóður í margar martraðir á komandi haustkvöldum.
02 ágúst, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Bömmer - og hann hafði ekki einu sinni fyrir því að spyrja......
Þetta voru ekki mín börn - heldur börn sem sátu fyrir framan mig í bíó. Það var varla að ég gæti notið myndarinnar fyrir stressi út af litla drengnum...
Skrifa ummæli