06 september, 2008
Einn léttur í morgunsárið
Stubbur þolir illa mjólkurvörur, það lærðum við The hard way. Þess vegna notum við aðallega rice og soyja vörur fyrir hann, þó svo að ostbiti og smjörklípa af og til skipti minna máli. Oft skapar þetta umræður og hann spyr hvort hann megi fá þetta og hitt. Við morgunverðarborðið lýsti besti vinur aðal því yfir að hann elskaði bleika mjólk, þá sneri Stubbur sér að mömmu sinni og spurði: Hey mamma, en svona Stuðmjólk, má ég fá þannig?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hehe - hvað er stuðmjólk?
Nú auðvitað fjörmjólk kona!
.haha... stubbur svíkur engann þegar kemur að orðheppni
Skrifa ummæli