Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Netabætingar
- Selja rækjuborgara í Vitanum
- Pressa buxur og strauja skyrtur
- Kenna á píanó
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
- Shawshank Redemption
- Grease (ójá)
- man ekki meir...
- hef aldrei verið mikil bíómyndakona...
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Hlíðarvegur 29, Ísafirði
- Háteigsvegur (tvö húsnúmer)
- Drápuhlíð (líka tvö húsnúmer)
- Mávahlíð
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Friends
- Desperate Houswifes
- Sex and the City
- Hljófyrirlestrar á Blakki (hehe)
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Ardsley, NY
- Swakopmund, Namibia
- Canterbury, Kent
- Álaborg, Danmörk
(allt staðir sem ég fór að heimsækja kæra vini)
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
- Blakkur
- mbl.is
- gmail.com
- Ugla
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
- Kjúklingur
- kjúklingur
- kjúklingur
- fiskur
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
- Hundrað ára einsemd e. Gabriel Garcia Marques
- The Hundred Secret Senses e. Amy Tan (humm.. allt eitthvað hundrað)
- 12 smásögur og Veisla undir grjótvegg e. Svövu Jakobsóttur
- Flestar Harry Potter bækurnar (ekki oft reyndar, en oftar en einu sinni)
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
- Birgitta borubratta
- Syngibjörg Söngvina
- Sóley sæta
- Arndís ofurbloggari
7 ummæli:
Ég vissi að maður myndi græða eitthvað á þessuklukki..hef ekki lesið þessa bók eftir Amy Tan!! ;)
Ég til Unnar...
Taktu konu eldhúsguðsins í leiðinni ef þú ert ekki búin með hana heldur :P
Ég á hana nefnilega en hef ekki einu sinni heyrt um þessa...!
jiii! Hvað er að mér. Eftir að hafa gúgglað bókartitlinum kemst ég að því að ég á hana líka....man bara ómögulega hvað hún heitir á íslensku.......!!
Dóttir himnanna.. asnaleg þýðing.
Þekkir þú margar Sóleyar? Veit ekki hvort ég á að taka þetta til mín eða hvort það einhver önnur Sóley sem þú klukkar svo huggulega;)
Kv Sóley Vet
Nei þú ert eina Sóleyin í mínu lífi, Sóley Vet, svo endilega taktu þetta til þín ;)
Skrifa ummæli