.. að það byrjaði ekki að rigna fyrr en eftir klukkan þrettán í dag í Borg Óttans? Síðan þá hefur hins vegar rignt linnulaust á réttláta og rangláta. Gat ekki verið að þetta yrði regnlaus dagur.
Huhh, það rignir líka mikið í Edinborg. Ég kom hingað 12. ágúst s.l. og það hafa kannski verið 3 dagar síðan sem hafa verið alveg regnlausir.En kosturinn við rigninguna hérna er að hún er lóðrétt svo maður getur notað regnhlífar með góðum árangri :)
Jú forsetasvalirnar hafa haldið eftir flóðið mikla, enda gerðist aldrei neitt síðasta haust og þá rigndi líka all svakalega. Lóðrétt rigning, hvað er nú það?
7 ummæli:
I' m singing in the rain.........
je, mí tú...
rigning er góð....í hófi!!!!
greinilegt að þú ert flutt til Ísafjarðar Syngibjörg og búin að gleyma því hvað rignir mikið á haustin í borginni...
Jaaá, það rignir vel núna, allavega hér á skaga. Og ég sem er að reyna að vinna utandyra. Er ekki í lagi með forsetasvalirnar núna í þessu úrhelli ?
Huhh, það rignir líka mikið í Edinborg. Ég kom hingað 12. ágúst s.l. og það hafa kannski verið 3 dagar síðan sem hafa verið alveg regnlausir.En kosturinn við rigninguna hérna er að hún er lóðrétt svo maður getur notað regnhlífar með góðum árangri :)
Jú forsetasvalirnar hafa haldið eftir flóðið mikla, enda gerðist aldrei neitt síðasta haust og þá rigndi líka all svakalega. Lóðrétt rigning, hvað er nú það?
Skrifa ummæli