14 nóvember, 2008
Tek strútinn á þetta um helgina
Ég ætla bara að gera eins og þessi í nokkra daga. Sneiða hjá mbl.is og visi.is nema til að skoða slúðrið. Býst ekki við að mér takist að sneiða hjá sjónvarps- og útvarpsfréttum en það má alltaf stinga puttum í eyru og loka augunum - og stinga höfðinu í sandinn. Þið megið eiga fréttirnar á meðan.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Tók strútinn á það um helgina austur í Lóni! Tókum reyndar allar endurnar á svæðinu líka - en hvað um það!
Kv. RG
Hmmm... ef þú vilt býtta á laxi og önd þá er ég geim, á því miður engan strút :P
stundum er þetta eina leiðin...
Skrifa ummæli