26 apríl, 2007

Krútt


"Æji mamma, ertu ekki fegin að ég er kominn til þín"?

Sagði Stubbalingur klukkan 06:30 í morgun þegar hann kom upp í rúm til mömmu sinnar og áttaði sig á að hún var þar alein. Auðvitað var ég voða fegin...

Engin ummæli: