Á 6. degi í grasekkjustandi er það að rifjast upp fyrir mér, hvað var erfiðast við að vera einstæð móðir hérna í den. Það voru ekki fjármálin, ekki fyrirhöfnin, ekki allur kvöldlesturinn og knúsið og ekki það að vera alltaf einn á vaktinni.
Það var maturinn.
30 apríl, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ertu að meina leiðindin við að elda alltaf sjálf eða staðreyndina að það skiptist allaf á hakk og speghettí og lasagne?
Elda hvort eð er eiginlega alltaf sjálf, en það síðarnefnda er svo hárrétt að það er óhugnanlegt - var einmitt nýbúin að elda spakketí þegar ég skrifaði þessa færslu...
verði þér að góðu:O)
Skrifa ummæli