Ég er í massívu heilsuátaki þessa dagana... eða ekki
Ég er búin að vera duglegri að hreyfa mig
Ég borða meira grænmeti
Ég drekk meira vatn
Ég borða kökur og sætindi
Ég nota hvert tækifæri til að fá mér eitthvað djúsí
Ókei, þrír af fimm, er það ekki bara þokkalegt? Það er þá bara sjálfri mér að kenna að maginn lagast ekki og unglingabólurnar mínar lifa góðu lífi - eins og vanalega!!
Tek mig á eftir prófin.. eða ekki...
24 apríl, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Allt er gott í hófi... er þetta ekki bara allt í góðu jafnvægi hjá þér....
Sammála ofanverðri - fínt jafnvægi á þessu. Það er líka ekki hægt að ætlast til að maður sé í aðhaldi OG próflestri!
Mér reiknast nú allavega til að þú komir út í plús.......:)
Gangi þér vel í prófunum....mundu samt að mjög háar hjálpa þér ekkert endilega þegar þú ferð að kenna!!!!
Skrifa ummæli