.. fær maður alltaf eitthvað gott að borða. Sjálfpillaðar rækjur með mjúkri sósu og ristuðu brauði í forrétt á pallinum. Hina réttina fengum við að borða inni. Allur matur grillaður eða steiktur á múrikkunni.. nema fína salatið sem mamma útbjó í eldhúsinu. Ég er bara ennþá södd!!
1 ummæli:
magna-matur svíkur engann.:O)
Skrifa ummæli