27 júní, 2007
Skortur á kunnáttu
Langaði að setja inn vídeó af Stubbaling að syngja en kann það bara alls ekki - og nenni ekki að leit lengur að upplýsingum. Langar frekar að lesa og kannski fá mér smá rauðvín (jú það má víst eftir klukkan fjögur!). Ef einhver kann þá gæti borgað sig að setja inn imbaprúf upplýsingar í komment, þetta er nefnilega óborganlegt...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
held að sigurrós kunni allt svona... greinilegt hvað tölvutök skilaði mer miklu ;)
Skrifa ummæli