18 janúar, 2008

Perlan

Perlan blasir við mér út um alla gluggana í húsinu sem að henni snúa á annað borð. Því get ég ekki annað en glaðst yfir því að jólin séu búin. Núna er hún upplýst með ólituðum ljósaperum. Rauði og græni liturinn sem hún fær á sig í desember minnir mig nefnilega meira á Sirku Geira Smart en jólin.

Engin ummæli: