á útskerjum
Þegar ég skrönglaðist niður úr lærdómsskoti allt of seint í gærkvöldi, lá litli prinsinn á nærbuxunum öfugum einum fata, á samskeytunum í hjónarúminu með rifinn hauskúpukodda undir sér og ekkert ofan á. Við hliðina var Gítarleikarinn, vandlega innpakkaður í hvíta dúnsæng.
Sofa manna börn
í mjúku rúmi,
bía og kveða,
og babbi þau svæfir....
05 febrúar, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Æji elsku kallarnir - var þetta ekki svona Kódakmóment?
Kannski ekki birtingarhæft á netinu..! :)
Skrifa ummæli