Á páskadag var partý á Seljalandi. Ég og börnin ákváðum að labba þangað um eitt leytið, en þá var undirbúningur í fullum gangi. Við hreinlega neyddumst til að taka lengstu leið sem við gátum (en þetta er í rauninni mjög stutt), því að það þurfti að príla upp á hvern hól, njóta útsýnis og skjóta nokkrum myndum. Það jafnast fátt á við svona dag í faðmi fjalla blárra.
komumst þó fljótt að raun um að allur þessi klæðnaður var óþarfur
Úsýnið frá Búinu
Fjöllin og Bónus í baksýn
Miðjukrútt og fjöll
Of mikil sól í augun fyrir myndatöku,
Úsýnið frá Búinu
Fjöllin og Bónus í baksýn
Miðjukrútt og fjöll
Of mikil sól í augun fyrir myndatöku,
svo systir bauð upp á húfu.
3 ummæli:
Vá, var bara bongó allan tímann? Og sólgleraugun auðvitað í Reykjavík!!
Ohhhh þetta er bara geðveikt! Jafnast ekkert á við svona myndir þegar maður situr í vorinu í ammríkunni - mig langar heeeeeim ;).
Æðislegar myndir. Nína Rakel er sko steinsofnuð sæl eftir heimsóknina :) Takk fyrir okkur!
Skrifa ummæli