Nei ekki enn og vonandi aldrei sem ég þarf að skrifa þennan pistil. Finnst þetta bara flottur titill. En það var óvenju hljótt í fjölbýlishúsinu í morgunsárið, eitt og eitt ráðleysislegt fuglakvak. Þeiru eru að ráða ráðum sínum, svo mikið er víst - spurning hvort þeir eru að ræða hefnd eða næsta hreiðurstæði.
Biðjið fyrir mér kæru vinir...
23 apríl, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Úúúúúú scary! The Birds scary alveg!
Ég held að starrarnir þínir séu flúnir alla leið í Kópavog því í gær sá ég þá vera að hefja hreyðurgerð hjá nágrönnum mínum á móti. Rafvirkinn á móti er nefnilega ekki enn búinn að setja ljós fyrir ofan bílskúrinn og það er alveg ekta op fyrir litla starra.
kv úr Kópo
Skrifa ummæli