Sá einhvern bloggara bölsótast yfir því að 3 kjúllabringur á tilboði kostuðu 2300.- í ónefndri búð - liggur við að ég skammist mín fyrir að segja að ég keypti 11 bringur á tilboði á $16.99 :s
Jeminn, ég held ég sé hætt við að flytja heim frá USA! Alla vega ætla ég að njóta þess að borða ódýrar appelsínur beint frá Shwartznegger í 2 mánuði í viðbót og fínar kjúllabringur á spottprís.......
12 ummæli:
Sá einhvern bloggara bölsótast yfir því að 3 kjúllabringur á tilboði kostuðu 2300.- í ónefndri búð - liggur við að ég skammist mín fyrir að segja að ég keypti 11 bringur á tilboði á $16.99 :s
..lífrænar?
Huh, kem með lakkrísinn fyrir helgi - þetta gengur ekki!
Nei þær voru sko ekki lífrænni en ég!! (ekki frekar en kjúklingabringurnar í Ameríku..)
Hvað þá kjúklingabringurnar í ónefndu búðinni :p
Jeminn, ég held ég sé hætt við að flytja heim frá USA! Alla vega ætla ég að njóta þess að borða ódýrar appelsínur beint frá Shwartznegger í 2 mánuði í viðbót og fínar kjúllabringur á spottprís.......
Vonandi vor þær safaríkar og góðar :-) Þetta er náttúrulega ekki í lági
kv úr Kópo
Hef svosem ekkert um það að segja nema bara að það er langt síðan ég hef kvittað ;)
Það er náttla bara ekkert í lagi á þessu skeri ....nema að vorið er komið.
Vúúps! Hasar á síðunni - færslur fjarlægðar og allt! Spurning hvort hún var um lakkrísinn eða orlofið!
Uss, einhverjir hakkarar komnir á kommentakerfið mitt, þeim er sko bara hent út med det samme!
Verð bara að bæta við þetta. Hvað með að kaupa sér 1 lítinn bolla af svörtu kaffi á kaffihúsi og borga fyrir það 315 kr???
Skrifa ummæli