Óttalega er ég innantóm og hægvirk. Hef samt verið að næra strumpinn í mér og afrekaði í dag litla prufu með harðangri og klaustri. Það lærði ég hérna:
http://www.needlework-tips-and-techniques.com/beginner-guide-to-hardanger.html
Veit ekki hvort ég á eftir að verða stórvirk á þessu sviði, sjáum til ;)
15 apríl, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
munka- eða nunnuklaustri?
Verð að fara að drífa mig með fóðrið til þín - ómögulegt að vita af þér saumandi út alla daga...!
Já vá, ég þyrfti einmitt á svona beginner guide að halda þó ég hafi gert harðangursdúk í gaggó. Er svo löngu búin að gleyma þessu eins og mér finnst þetta flott tækni.
Skrifa ummæli