Sól í morgun þegar ég dró Stubbinn nauðugan í skólann á fyrsta degi. Núna er hins vegar rigning og engin pollaföt í töskunni, hvað þá stígvél. Stefnir í blautan Stubb að róta eftir pöddum eftir hádegi á fyrsta skóladegi. Vona að hann verði í betra skapi í fyrramálið.
2 ummæli:
Æi greyið skinnið,ekki sáttur sem sagt:(
Tek undir óskir um að það gangi svo bara betur og betur.
Nú þarftu eiginlega að gefa smá update á ástandinu... Hvernig gekk morgun 2?
Skrifa ummæli