28 nóvember, 2008

...

Mamman: Nei Óli kemur bráðum og þá ætlar hann að skutla þér heim
Nýji vinur: Ha, hver er Óli?
Stubbur: Það er pabbi minn. Sko, pabbi minn heitir ÓLI og mamma mín heitir MARTA. Þá veistu það ef þú þarft eitthvað að tala við þau eða svoleiðis.

(Held að drengurinn verði kennari, hann er svo góður að útskýra)

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það veitir sko ekki af að kenna svona, ég komst að því um daginn að Magni og Fróði vita ekki hver Sólveig og Búbbi eru.

Birgitta sagði...

(það er ekki joð í nýi)

Meðalmaðurinn sagði...

Halla þú þarft greinilega að fara að upplýsa drengina betur, getur líka sett Rökkva í þetta næst þegar hann kemur.
Birgitta það er víst j í nýji þegar Rökkvi segir það :P

Nafnlaus sagði...

Haha!

Engin Henríetta hefur gefið sig fram til að fara á Maríutónleika með þér!
Það liggur nú við að ómstríða prógrammið okkar krefjist tónlistarmenntunar áhorfenda svo maður þurfi ekki alltaf að kalla út í sal "þetta átti að vera svona.."!!

ps. Hvaða vesen er á athugasemdakerfinu hjá þér..???
Samt fer nú hver að verða síðastur að fá miða.....ég þarf að skila mínum miðum af mér á morgun..!

Nafnlaus sagði...

Sko - allt í rugli!

Nafnlaus sagði...

Búin að taka frá miða fyrir þig! Hann verður við innganginn á þínu nafni;)
Þá er það bara:
0130-26-102692 kt.0208673969
kr.2000

Hinir sem lesa en ekki komast, leggja bara inn frjáls framlög.......djók! Mega alveg vera bara faðmlög.....sko bara ef það eru lög! ;)Yfir og út!

Nafnlaus sagði...

Wo bist du???

Kveðja, Rakel.