08 ágúst, 2007

Fúlt

Þegar allt er í drasli er mikil afturför að missa eina rennandi vatnið í íbúðinni (fyrir utan klósettkassann :)). Vona að píparinn nái að kíkja við í dag - helst bara strax og NÚNA!!

3 ummæli:

Syngibjörg sagði...

Jeminn, át ALLA MÍNA SAMÚÐ!!

Vona að píparinn hafi svo komið til að bjarga þessu mín kæra.

Nafnlaus sagði...

Kom píparinn kannski ekki...svo langt síðan við höfum séð blogg?

Höfum nú samt ekki heyrt glúgg heldur!!

Meðalmaðurinn sagði...

Uss, hann Gunnar Súpersmiður var sko búinn að redda þessu þegar við komum heim frá DK í dag OG festa fataskápinn og setja á hann hurðir, svo ég get farið að taka upp úr töskum og.. held ég bloggi bara, svei mér þá!