25 ágúst, 2007

Grettir

Stubbalingur og ég vorum að horfa á bíómyndina um Gretti. Undir lokin segir Lísa við Jón að hún vilji að þau verði MEIRA en vinir.
"Ohhh, ég veit hvað það er", segir Stubbalingur, "það er ást, það er miklu meira en vinir"!!

Hann veit þetta sko allt greinilega.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann er sko greinilega að fara í skóla næst!!