17 september, 2007
Ellin farin að færast yfir?
Ó mig auman. Ósköp er ég þreytt og rytjuleg í dag. Bakið er lúið og geyspinn ekki langt undan. Ekki alveg mín deild að sofa uppi á sviði, á dýnu sem er 150 cm á lengd, með 4 konur í kringum mig og 15 ellefu ára stelpur á næsta palli. Vaknaði við minnsta hóst og brölt. Best að vinna í að ná upp svefninum fljótlega. Ekki hægt að vera svona.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli