Vá hvað tíminn flýgur. Október er bara að hverfa út í buskann, enda nóg að gera. Verkefnaskil, Ameríkuferð, staðlota, meiri verkefnaskil og svo er ég að fara til Ísafjarðar um næstu helgi með yngra hollið.. og þá er bara kominn nóvember. Ósköp verður nú notalegt að komast til mömmu og pabba.
Ójá...
22 október, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Fólk á ferð og flugi!
Glæsilegt, veturnætur á fullu´. Sérð mig veifa höndum fyrir framan hóp af fólki á hinum ýmsu stöðum í bænum. Eða..þú gætir líka kíkt í heimsókn ef þú hefur tíma þar að segja.
Skrifa ummæli