Ég er búin að vera nokkuð dugleg að skilja bílinn eftir síðan ég tók mig á og hef notað (annað) hvert tækifæri til að ganga. En í morgun blöskraði mér svo veðrið að ég ræsti bílinn til að skutla Miðjukrúttinu mínu í skólann. Nú fer Únglíngurinn fram á sama trít.. en það er aðeins meira úr leið fyrir mig :S
Allavega, í sönnum anda Íslendings get ég endalaust býsnast yfir veðrinu..
23 nóvember, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Já nú er nóg komið!! Ég myndi alveg vilja fá snjó...ef ég vissi ekki af þessari sífelldu rigningu sem kemur alltaf og býr til slabbið!
Skrifa ummæli