Sofandi hér liggur hann og litla hvílir sál
Svefninn hefur sigrað þetta undurfagra bál
Sængin felur hvíta kinn en litli nebbinn sést
Samt finnast mér þó bláu augun best.
Þetta lag flutti Ruth Reginalds þegar hún var lítið krútt. Ég heyrði það á Barnarásinni á fimmtudaginn og það situr fast. Ég er orðin leið á því og ákvað að færa það hingað.
11 nóvember, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Æj hvað þetta er nú samt krúttulegt. Ég kann ekki lagið (hef aldrei heyrt/séð þetta áður) svo það er enginn hætta á að ég losi þig við það af heilanum :p.
Skemmtilegur eyrnaormur, betra en Rabbabara Rúna.....
Skrifa ummæli