14 nóvember, 2007
Bílamál
Það vantar á rúðupissið hjá mér, búið að vanta örugglega í 2 vikur eða svo. En það skiptir engu máli því að það er alltaf rigning. Þegar ég fór í skólann um hádegi voru rúðurnar óhreinar. Þegar ég fór heim aftur var búið að rigna. Spurning um að fara að selja ódýrari bíla hérna í Borg Óttans þar sem þessi fítus er ekki til staðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
En um leið og nagladekkin og saltið koma á göturnar þá þarf að úða allt með vd40 til að sjá út....!
Er orðin leið á rigningunni!
Skrifa ummæli