16 júní, 2006

Jahérna

Þetta hljómar eins og ég sé öfundsjúk út í gítar, skyldi þó aldrei vera. Held ég drífi mig bara út í sólina og góða veðrið og hugsi minn gang.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvada sól!!??? Thad var búid ad lofa mér ad thú fengir enga sól allan tímann sem ég er úti svo ég ynni nú alveg pottthétt brúnkukeppnina okkar :(.

Knúsí lús ;).
B

Meðalmaðurinn sagði...

hehe.. tókst að plata, sko engin sól hér, bara sama gamla Reykvíska sumarveðrið, enda 17.júní á morgun!