22 október, 2008

Blehhh

Er svona álíka kröftug í blogginu og öllu öðru þessa dagana. Yngri börnin eru í vetrarfríi alla þessa viku á meðan mamman keppist við að þykjast vera kennari. Eftir að þeirra vetrarfríi lýkur þarf mamman svo að halda áfram í kennaraleik í 3 vikur í viðbót.
Efst á óskalistanum er hinsvegar að gera ekki neitt, sofa og borða súkkulaði. Jú og borða súkkulaði.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ótrúlegt skipulag á vetrarfríum á Íslandi!

Okkar fjölskylda dreifist á 4 grunnskóla (og einn leikskóla) og við fáum 3 útgáfur af vetrarfríi!

Syngibjörg sagði...

Hér er ekki vetrarfrí í grunnskólanum, heldur fara börnin í frí þegar og ef foreldrum hentar. Fannst það asnalegt fyrst en finnst það eiginlega fínt núna.
Menntaskólinn er hins vegar með vetrar frí frá og með deginum á morgun fram á mánudag.
En hva, finnst þér ekki gaman að kenna?