14 febrúar, 2006

Heimanám

Erfiðir svona dagar. Búin að skipuleggja hann út í æsar en langar svo ekki að framfylgja skipulaginu, hangi bara á netinu og eyði tímanum sem átti að fara í heimanám, svo að ég komist fyrr á næsta lið, sækja drenginn og drenginn í næsta húsi og fara með þá báða í næsta hús. Það verður nú gaman fyrir þá. Best að fá sér bara harðfisk með smjöri og athuga hvort heimanámsandinn komi ekki yfir mig, best er þó að drekka kók með harðfiski og smjöri en það á ég ekki í ísskápnum...sem betur fer...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

MMMMM harðfiskur með smjööööööri *slef*.