07 maí, 2007

Máttur auglýsinganna


"Nú verður þú að segja bless við blettina" sagði Stubbalingur í Bónus um leið og hann rak framan í andlitið á móður sinni væna, bleika dós af Vanish Oxi action. Ég spurði hann af hverju ég þyrfti þess og hann sagði mér að ef ég keypti svona þá yrði grái þvotturinn minn skjannahvítur!


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég fékk líka æði fyrir Haust kexi um daginn... skyldi það ekki alveg því ég hef ekki borðað það síðan ég var lítil.. svo fattaði ég allt í einu að þeir eru búnir að vera í auglýsingaherferð!!! Já þetta virkar sko á alla... unga sem aldna!!!
P.s. Vanish virkar á blettina ;)

Nafnlaus sagði...

Þetta er svipað og þegar börnin grétu í búðinni af því þau langaði svo hrikalega í Cillit Bang!