11 desember, 2007

Glittir í frítíma!!

Jább. Ég er að komast í gegnum þetta eina ferðina enn. Styttist í annarlok. Skil á prófritgerð í fyrramálið, hún liggur næstum fullbúin við hliðina á mér. Síðasti yfirlestur í kvöld. Þá er ég komin í jólafríhíhíhíhí! Sýnist á ástandinu á mér í dag að fyrstu dagar fari bara í hvíld. Uss, ég á það alveg inni.

Engin ummæli: