07 desember, 2007

Vetrardekkin


Þrjú þúsund krónunum sem ég borga Sólningu fyrir að geyma dekkin mín, er vel varið. Bakið á mér er vel þess virði.

1 ummæli:

Syngibjörg sagði...

tí híhí......mín eru inn á Netagerð..for frée..