07 nóvember, 2008

Speki 2

Mamma þú átt fjársóð, veistu hvað það er?
Njahh... eru það ekki börnin mín?
Jú, alveg rétt hjá þér. En veistu hver er mesti fjársóðurinn?
Nei, eruð þið ekki öll þrjú jafnmiklir fjársóðir? Það finnst mér.
Neinei, sko ÉG er mesti fjársóðurinn af því að ég er minnstur. Það er nefnilega kosturinn við að vera lítill, eftir því sem maður er minni þá er maður meiri fjársóður¨.

RSÓ 6 ára

1 ummæli:

Anna Malfridur sagði...

Dásamlegt!! Alger gullmoli og frábært hvað hann efast ekkert um stöðu sína á heimilinu :)