13 apríl, 2007

AfmælisstelpurÞað vill svo skemmtilega til að það eru tvær vinkonur mínar sem eiga afmæli í dag. Önnur þeirra ber titilinn "nýjasta" og hin er "með þeim elstu" (þó hún sé alls ekki gömul)

Elsku Birgitta og Anna til hamingju með daginn ykkar. Vona að það skíni sól á þig Birgitta í Barcelona, þó ég búist við að sama rokið og rigningin lemji okkur Önnu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk kærlega mín kæra.
Sólin náði nú ekki í gegn en það rigndi ekki neitt. Sem verður að teljast stórkostlegt miðað við spárnar :).

Anna Malfridur sagði...

Takk fyrir kveðjuna :)
Afmæli er alltaf afmæli sama þó það rigni hundum og köttum (sem það gerir nú daglega á mínu heimili...!)
Og auðvitað er ég ekkert gömul, heilum mánuði yngri en þú!!!

Kv. sú gamla