08 apríl, 2007

Gleðilega páska !!Þar sem ég hef aldrei átt digital myndavél og á ekki enn, get ég því miður ekki sett inn páskamynd af Stubbaling í stuði. Í staðinn kemur þessi hoppandi kanína. Páskakveðja.

Engin ummæli: