15 ágúst, 2007

Þetta finnst mér fyndið!

Leitaðu á netinu með eins lítilli fyrirhöfn og leitað er í póstinum; (og núna kemur fyndni parturinn):

náðu í Google Tólastiku með sprettigluggavörn.

Sumt verður bara óheyrilega fyndið þegar því er snarað yfir á ástkæra ylhýra - það er kostur.. er það ekki?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Maður þarf bara að hugsa!! :)